Month: júní 2014

Sumarlokun

Skrifstofur skólans verða lokaðar frá mánudeginum 23. júní til kl. 8:00 miðvikudaginn 6. ágúst. Sumarönn fjarnáms er í gangi og hægt er að hafa samband við fjarnámsstjóra með því að senda póst á fjarnam@verslo.is. Hægt er að sækja um fjarnám á sumarönn til 1. júlí. Fjarnámspróf hefjast 6. ágúst. Sjá nánar próftöflu fjarnáms.   Skólinn… Read more »

Innritun 2014 er lokið

Innritun nýnema, þ.e. nemenda úr 10. bekk, er nú lokið. Samtals bárust 650 umsóknir og þar af voru 485 með skólann sem val 1. 340 nemendur voru innritaðir á fyrsta ár og var meginhluti umsókna afgreiddur eftir þeirri röð sem meðaltal skólaeinkunna í fjórum greinum segir til um eða rúmlega 300 umsóknir. Greinarnar eru: íslenska,… Read more »

Að endurtaka áfanga í fjarnámi

Því miður gerist það á hverju ári að nemendur ná ekki þeim kröfum sem til þeirra eru gerðar í áföngum og þá er mikilvægt að þeir og foreldrar þeirra kynni sér vel hvaða reglur eiga við þegar nemandi fellur í áfanga. Í meginatriðum gerist eftirfarandi: Nemendur í dagskóla sem falla á vorönn (maí) verða að… Read more »