Month: febrúar 2015

Verzlingar standa sig vel í enskri ræðukeppni: Tinna Líf í 5-D varð í öðru sæti

Laugardaginn 21. febrúar tóku fimm nemendur frá Verzlunarskóla Íslands þátt í enskri ræðukeppni á vegum ESU á Íslandi í HR. Þau voru Bjarni Ármann Atlason, 3-T, Daníel Hans Erlendsson, 4-R, Elísa Kristín Sverrisdóttir, 5-T, Ingimar Aron Baldursson, 3-I, og Tinna líf Jörgensdóttir, 5-D. Öll stóðu þau sig með prýði og voru sjálfum sér og skólanum… Read more »