17. des. 2015 : Endurtektarpróf - próftafla

Á próftöflu og í Vefriti var auglýst að endurtektarpróf fyrir dagskóla yrðu lögð fyrir dagana 6. til 8. janúar. Við gerð próftöflunnar urðu það margir árekstrar að ákveðið var að fjölga dögunum og bæta þriðjudeginum 5. janúar við, engu að síður var ekki hægt að koma alveg í veg fyrir árekstra. Lesa meira.

Vedur

7. des. 2015 : Lokað vegna veðurs 

Skólanum verður lokað klukkan 16:00 í dag 7. desember vegna veðurs.