Month: mars 2016

Prófabankinn

Prófabankinn er kominn á Office 365. Þú getur nálgast hann með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Profabanki  

Vinningshafar í edrúpottinum

Búið er að draga úr edrúpottinum og eru vinningshafar eftirfarandi:     6. bekkur:   Björn Áki Jósteinsson 6-X, 10.000 kr. frá foreldraráði VÍ   Númi Steinn Baldursson 6-X, JOE & THE JUICE gjafabréf   Ragney Lind Siggeirsdóttir 6-F, 10.000 kr. frá foreldraráði VÍ   Sylvía Erla Melsted 6-E, 10.000 kr. frá foreldraráði VÍ  … Read more »

Skólaheimsókn frá St. George´s School

  St. George´s School og Versló hafa staðið í nemendaskiptum um nokkurt skeið og vikuna 19.-25. október 2015 dvöldu átta nemendur af náttúrufræðibraut ásamt kennara í framhaldsskólanum St. George´s í Newport, Rhode Island. Þetta er einkaskóli sem tekur einungis við mjög góðum nemendum. Nemendurnir okkar fengu afbragðs móttökur og sýna þeir hluta af upplifun sinni… Read more »

Námsferð í stjörnufræði

  Nemendur í stjörnufræði voru nýlega á ferð á Kanaríeyjum þar sem skoðaður var Norræni stjörnusjónaukinn á La Palma, en við íslendingar eigum í honum einn hundraðshlut á móti hinum Norðurlöndunum. Einnig var heimsóttur stærsti eins-spegils stjörnusjónauki heims, hinn 10,4 metra Gran Telescopio de Canarias, auk vísindasafnsins í La Laguna.

Rannsókn á rusllausum lífstíll

  Þær Melkorka Diljá, Sara Rut og Vigdís Birna í 6-U eru í áfanganum Líf303 þar sem lokaverkefnið gengur út á að undirbúa og framkvæma rannsókn. Þær völdu að gera rannsókn á eigin lífstíl sem felst meðal annars í að mæla óþarfa rusl sem maðurinn hendir frá sér. Þær munu vigta allt það rusl sem… Read more »

Ísak Valsson í úrslit eðlisfræðikeppninnar

Eðlisfræðifélag Íslands heldur ár hvert eðlisfræðikeppni fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Keppnin er í tveimur umferðum, annarsvegar landskeppni þar sem öllum nemendum framhaldsskóla er boðið að taka þátt og hins vegar lokakeppni fyrir 14 efstu keppendurna úr landskeppninni. Ísak Valsson í 6-X var einn þeirra nemenda sem komst áfram í lokakeppnina sem fram fer í Háskóla… Read more »