Month: mars 2017

Aukakynning í Versló 6. apríl kl: 13:00

  Þann 6. apríl verður aukakynning í Verzlunarskólanum fyrir þá 10. bekkinga sem ekki komust á Opna húsið. Mæting í Rauða sal kl: 13:00. Salurinn er á fyrstu hæð skólans og óþarfi er að skrá sig. Boðið verður upp á skoða húsakynni skólans.  

Frakkar í heimsókn

Dagana 24. mars til 1. apríl eru 22 nemendur frá menntaskólanum Lycée Chateaubriand í Rennes Frakklandi í heimsókn. Þeir eru gestir nemenda í Verzló sem valið hafa frönsku sem þriðja mál. Með í för eru tveir kennarar. Markmiðið með heimsóknunum er að nemendur kynnist landi og þjóð gestgjafa sinna. Um helgina voru frönsku nemendurnir alfarið… Read more »

Frönskukeppni

Frönskukeppni grunn- og framhaldsskóla var haldin laugardaginn 25. mars, í húsakynnum Alliance française, Tryggvagötu af tilefni viku franskrar tungu.Keppnin er haldin í samvinnu Félags frönskukennara á Íslandi, Sendiráðs Frakklands á Íslandi og Alliance française á Íslandi.Þema keppninnar í ár var « Les arts et le français » og voru þátttakendur hvattir til að fjalla um… Read more »

Edrúpottur

Búið er að draga úr edrúpottinum og eru vinningshafar eftirfarandi: 1.bekkur Nökkvi Norðfjörð 1-T MatarkortAtli Ívar Sævarsson 1-H 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiArnór Aðalsteinsson 1-U 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiHalldór Benedikt Haraldsson 1-E 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiHilma Jakobsdóttir 1-R 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiKaritas Ýr Jakobsdóttir 1-S 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiAþena Karaolani 1-D 10.000 gjafarbréf frá foreldraráðiRagna B…. Read more »

Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði

Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði var haldin 25. janúar síðastliðinn. Landskeppni framhaldsskólanna í líffræði er haldin ár hvert í öllum framhaldsskólum landsins. Landskeppnin hefur það að markmiði að efla áhuga og þátttöku íslenskra menntaskólanema í líffræði. Þreytt voru fræðileg og verkleg próf í Öskju og Læknagarði. Röð keppenda byggir á stigafjölda í fræðilegum og verklegum prófum… Read more »

Opið hús

Fimmtudaginn 23. mars verður Verzlunarskóli Íslands opinn fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra á milli kl. 17.00 – 19.00. Sérstök áhersla verður lögð á að kynna námsframboð, þá aðstöðu sem stendur til boða og félagslífið. Skólastjórnendur, kennarar og námsráðgjafar verða á staðnum til að taka á móti gestum og svara spurningum og munu nemendur… Read more »