
Endurtektarpróf
Dagana 30. maí til 1. júní verða endurtektarpróf í dagskólanum. Próftöfluna og upplýsingar um greiðslu fyrir hvert próf er að finna á heimasíðu skólans .

Vorðferð starfsmanna
Skólinn lokar klukkan 13:00 í dag vegna vorferðar starfsmanna. Skólinn opnar aftur miðvikudaginn 30. maí kl: 09:00

Skólaslit
Brautskráning stúdenta verður í Hörpu þann 26. maí næstkomandi. Brautskráningin verður sú stærsta í sögu skólans þar sem um 540 nemendur munu taka við stúdentsskírteinum sínum.
Um ákveðin tímamót eru að ræða þar sem við kveðjum síðasta stúdentsárganginn úr 4 ára náminu og fyrsta árganginn úr 3 ára náminu.

Bókasafn VÍ - vorpróf 2018
Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 5. maí til og með 17. maí eftirfarandi:

Peysufatadagurinn
Peysufatadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Eftir hátíðlega dagskrá í Bláa sal skólans er haldið í rútu niður í miðbæ þar sem nemendur ganga niður Laugarveginn og stíga dans á Ingólfstorgi. Dagskráin endar svo á hádegisverði í Perlunni.