29. apr. 2019 : Afgreiðslutími bókasafnsins í prófunum

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 3. maí til og með 16. maí eftirfarandi:

23. apr. 2019 : Nemendur heimsækja Spán

Dagana 5. – 11. apríl voru 23 spænskunemendur af 2. ári staddir í Erasmus-nemendaskiptaverkefni á Spáni ásamt Hildu og Sigrúnu spænskukennurum og Klöru áfangastjóra. SMART (Sharing Methodologies Attitudes Responsibilities and Thinkings) er verkefnið í samstarfi við Colegio CODEMA skóla í Gijon í Asturias á norður Spáni. Móttökurnar voru höfðinglegar og m.a. tók borgarstjórinn á móti hópnum ásamt nemendum frá Spáni. Í þeirri móttöku héldu tveir nemendur okkar Óttar Ómarsson í 2-H og Dagný Birna Indriðadóttir í 2-R ræður á

10. apr. 2019 : Vinningshafar í Edrúpottinum

Steinunn Björg Böðvarsdóttir 3-S; gjafamiði fyrir 2 á Búlluna
Ari Sigfússon 3-R; 15.000 kr. frá foreldrafélagi Verzló
Ada Björnsdóttir 3-A; gjafamiði fyrir 2 á Búlluna
Haukur Sveinsson 3-X; 15.000 kr. frá foreldrafélagi Verzló
Atli Hrafnkelsson 3-A; 15.000 kr. frá foreldrafélagi Verzló
Soffía Steingrímsdóttir 3-R; 15.000 kr. frá foreldrafélagi Verzló
Arnór Gunnarsson 3-X; 15.000 kr. frá foreldrafélagi Verzló
Birta Karen Tryggvadóttir 3-H; gjafamiði fyrir 2 á Búlluna

10. apr. 2019 : Vörumessa

Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind 5. og 6.apríl. Alls tóku 550 nemendur úr 13 skólum þátt í vörumessunni.

Vörumessan er hluti af frumkvöðlaáfanga sem nemendur á viðskiptabraut og nýsköpunar- og listabraut taka á lokaári sínu í Verzlunarskóla Íslands. Í ár tóku um 150 nemendur frá Verzlunarskóla Íslands þátt og stóðu sig vel.

Fyrirtækið Sylque frá Verzlunarskólanum sem selur silkikoddaver van