Month: nóvember 2019

Uppskeruhátíð ritlistarnema á Bókasafni VÍ

Í haust hafa nemendur í 3.B lagt stund á ritlist undir leiðsögn kennara sinna Guðrúnar R. og Þrastar. Nemendur hafa fengist við að skrifa skáldað efni í áfanganum á borð við smásögur og ljóð. Föstudaginn 29.nóvember var síðan haldin uppskeruhátíð á bókasafni skólans þar sem höfundar lásu upp úr smásögum sínum fyrir gesti safnsins við… Read more »

Erasmus+ – Recharge the World

Dagana 21.-25. nóvember var haldinn í Izmir í Tyrklandi undirbúningsfundur fyrir nýtt Erasmus+ verkefni sem er að hefja göngu sína. Um er að ræða samvinnu sex landa, Íslands, Tyrklands, Slóveníu, Lettlands, Hollands og Frönsku Réunion og stendur verkefnið yfir í 2 ár. Þema verkefnisins er eins og nafnið bendir til Endurnýtanleg, græn orka. 15 nemendur… Read more »

Afgreiðslutími Bókasafns VÍ í jólaprófunum

  Vegna próflestrar verður afgreiðslutími bókasafnsins frá 30. nóv. til og með 15. des. eftirfarandi: Mánudaga-fimmtudaga 8-22 Föstudaga 8-19 (nema 13. des. þá lokar klukkan 12 á hádegi) Laugardaga 10-19 Sunnudaga 10-22 Mán Þrið. Mið. Fim. Fös. Lau. Sun.           30.11 10-19 1.12 10-22 2.12 8-22 3.12 8-22 4.12 8-22 5.12… Read more »

Nemendur heimsóttu Cordoba á Spáni

Í síðustu viku dvöldu fjórir nemendur í 3-A ásamt tveimur kennurum í Cordoba á Spáni. Ferðin var liður í 3ja ára Erasmus+ verkefni sem byrjaði fyrir tveimur árum. Verkefnið fjallar um fólksflutninga til og í Evrópu, aðallega á okkar tímum. Efni fundarins í Cordoba var „Stories of Success.“ Okkar nemendur kynntu þar viðtal sem þeir… Read more »

Foreldraviðtöl 19. nóvember

Í stefnumótavinnunni sem farið var í 2016-2017 var m.a. lögð áhersla á að haldið yrði sem best utan um nemendur með almenna velferð þeirra að leiðarljósi. Í nýju umsjónarkerfi hefur verið leitast við að auka snertifleti námsráðgjafa og umsjónarkennara við nemendur. Undanfarið hefur verið unnið út frá tvennu, annars vegar að námsráðgjafarnir fylgi árgangi eftir… Read more »

Landsráðstefna Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi

Dagana 16-20. október var önnur landsráðstefna Evrópska Ungmennaþingsins á Íslandi haldin í Verzlunarskóla Íslands. Á ráðstefnunni tóku fjögur ungmenni frá skólanum þátt auk 60 annarra ungmenna. Mikill alþjóðlegur andi ríkti í Versló þessa daga því ungmennin voru frá 20 mismunandi Evrópulöndum og fengu þátttakendur að kynnast fjölbreyttri menningu og eignast vini frá allri Evrópu. Ráðstefnan… Read more »

Heimsókn til Gribskov Gymnasium í Danmörku

Dagana 23. og 24. október var haldinn  fundur í Gribskov Gymnasium í Danmörku fyrir 43 kennara og skólastjórnendur frá löndunum fjórum sem taka þátt í Norður- Atlandshafsbekknum (NGK) . Skólarnir sem taka þátt í verkefninu eru framhaldsskólarnir, Gribskov Gymnasium í Danmörku, GUX Sisimiut í Grænlandi, Miðnám í Kambsdal í Færeyjum og Verzlunarskóli Íslands. Nemendurnir munu… Read more »

Frumsýning – Back to the Future

Á hverju ári setur Listafélag Verzlunarskóla Íslands upp leiksýningu og verkið sem varð fyrir valinu að þessu sinni er ekki í verri kantinum en það er Back to the Future! Frumsýning verður föstudaginn 8. nóvember og hægt er að nálgast miða á miðasölu NFVÍ. Frekari upplýsingar um sýninguna er að finna á Facebook-síðu Listó.

Vinningshafar í Edrúpotturinn

Búið er að draga úr Edrúpottinum en rúmlega  50% ballgesta blés á ballinu. Vinningshafar eru eftirfarandi: 1. bekkurSólveig Sigurðardóttir 1-X. Gjafabréf fyrir 2 á HamborgarafabrikkunaStefán Björn Skúlason 1-E. Bankakort frá foreldrafélagi VÍ 15.000 kr.Nótt Benediktsdóttir 1-D. 10 máltíðakort í MatbúðKári Daníel Alexandersson 1-R. Bankakort frá foreldrafélagi VÍ 15.000 kr.Daníel Ólafur Stefánsson Spanó 1-I. Bankakort frá… Read more »