Month: apríl 2020

Bókasafn VÍ opið í prófunum

Bókasafn VÍ verður opið í prófunum. Til að framfylgja reglum um fjöldamörk samkomubanns og tveggja metra reglunni þurfa nemendur að bóka tíma á bókasafnið. Nemendur geta bókað sig í annaðhvort fyrra hólf (10:00-13:00) eða seinna hólf (13:00-16:00). Nemendur hringja í Klöru bókasafnsstjóra í síma 6912079 til að fá úthlutaðan tíma.  Sjá nánari upplýsingar hér. BÓKASAFN… Read more »

Kynningarefni til nemenda 10. bekkjar í grunnskólum

Vegna óviðráðanlegra orsaka urðum við að hætta við opna húsið okkar sem átti að vera þann 10. mars sl. Hér má nálgast ýmsar upplýsingar um skólann og námið fyrir nemendur og forráðarmenn þeirra.  Kynningarmyndband Hefur þú áhuga á að sækja um skólavist í Versló? Hér má nálgast algengar spurningar og svör. Um nám í Versló Hér… Read more »

Útgáfa Verzlunarskólablaðsins

Föstudaginn 17. apríl sl. var útgáfudagur Verzlunarskólablaðsins. Undir venjulegum kringumstæðum hefðu nemendur fyllt hátíðarsal skólans og tekið þátt í hátíðlegri athöfn útgáfunnar. Ritnefndin stóð ekki aðgerðalaus og bauð nemendum skólans í rafrænt útgáfuhóf þar sem hægt var að horfa á athöfnina í gegnum síma eða tölvu. Að loknu útgáfuhófinu var nokkurs konar bílalúgu komið upp… Read more »

NFVÍ í sóttkví

Á alvarlegum tímum er nauðsynlegt að huga vel að heilsu sinni, sinna smitgát og vanda sig í hvívetna í samskiptum. En það þarf líka að sinna geðheilsunni og sjá björtu hliðarnar á tilverunni. Ekki er verra ef hægt er að blanda þessu öllu saman. Nemendafélag skólans settist niður fyrir framan vefmyndavélarnar og funduðu um þetta… Read more »

Tilkynning frá skólastjóra

Kæru nemendur. Í dag hefst páskaleyfi eftir þriggja vikna skólahald þar sem skólinn hefur verið lokaður og nemendur og kennarar haft sína starfsstöð heima. Eftir því sem við best vitum hefur það gengið vel þessar síðustu vikur og eiga bæði kennarar og nemendur hrós skilið fyrir hversu vel hefur tekist að umbreyta náms- og kennsluaðferðum… Read more »