Month: mars 2021

Kennsla að loknu páskaleyfi

Nú hefur ný reglugerð um takmarkanir í framhaldsskólum tekið gildi. Það ánægjulegt að geta tilkynnt að skólahald mun hefjast að fullu miðvikudaginn 7. apríl og allir tímar stundatöflu kenndir í staðnámi í skólanum. Meginbreytingin er sú að nú er grímuskylda þar sem ekki er hægt að tryggja 2 metra á milli aðila. Þetta á við… Read more »

Sálfræðingur óskast

Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða sálfræðing í 50% starf skólaárið 2021-2022. Nánari upplýsingar má sjá hér: Sálfræðingur  

Skólinn lokaður – vegna hertra sóttvarnaaðgerða

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða þá mun kennsla skólans færast heim frá og með morgundeginum. Nemendur fá upplýsingar frá kennurum sínum um skipulag kennslu á morgun og á föstudag. Kennarar munu ýmist boða nemendur í rafræna kennslustund á TEAMS samkvæmt stundatöflu eða leggja fyrir verkefni. Þá munu einhverjir kennarar leggja fyrir rafræn próf sem fyrirhuguð voru á… Read more »

Til hamingju Verzló

Verzlunarskóli Íslands vann úrslitaviðureign Gettu betur í kvöld gegn Kvennaskólanum í Reykjavík. Strax eftir hraðaspurningarnar hafði liðið fjögurra stiga forskot og lauk keppninni með 31 stigi gegn 17.  Í liði Verzlunarskólans voru þau  Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Eiríkur Kúld Viktorsson og Gabríel Máni Ómarsson. Skólinn óskar liðinu til hamingju með þennan frábæra árangur en þetta er fyrsti… Read more »

Bjargráður með skyndihjálparkennslu

Nemendur á 1. ári fengu góða gesti í heimsókn í vikunni. Hingað kom fríður flokkur læknanema á 1. ári sem eru félagar í Bjargráði. Bjargráður er félag sem stofnað var af nokkrum læknanemum við Háskóla Íslands og hefur félagið það að markmiði að efla skyndihjálparkunnáttu í grunn- og framhaldsskóla. Í hópunum voru nokkrir fyrrum nemendur… Read more »

Takk fyrir komuna

Verzlunarskólinn þakkar 10. bekkingum kærlega fyrir heimsóknina í síðustu viku. Það var mjög ánægjulegt að geta boðið 10. bekkingum í heimsókn til okkar og við erum mjög þakklát fyrir þann mikla áhuga sem þeir sýndu skólanum. Við vonum að 10. bekkingar hafi notið heimsóknarinnar og fengið góða tilfinningu fyrir því sem skólinn hefur upp á… Read more »

Umhverfisdagur Verzló – 15. mars

Síðastliðna daga hafa nemendur úr umhverfisstjórnunar áfanga skólans sett á laggirnar Umhverfisdag sem mun fara fram mánudaginn 15. mars. Dagurinn er notaður til þess að vekja athygli nemenda á umhverfismálum og þá einkum heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Í tilefni dagsins munu nemendur halda kökusölu á öllum hæðum skólans þar sem seldar verða kolefnisjafnaðar kökur. Fyrir hverja… Read more »

Opið hús 9., 10. og 11. mars

Í ljósi nýrrar reglugerðar um sóttvarnir í skólum, sem tók gildi 24. febrúar, er ánægjulegt að geta tilkynnt að við munum opna hús okkar fyrir nemendum sem ljúka 10. bekk nú í vor. Opna húsið verður dagana 9., 10. og 11. mars og þurfa nemendur að skrá sig sérstaklega á ákveðna heimsóknartíma vegna fjöldatakmarkana. Við… Read more »

Nemó

Eins og allt á þessu skólaári er Nemendamót skólans með breyttu sniði. Hver árgangur fær sinn Nemódag og mætir þá á FEIM sýninguna sem sýnd er í íþróttasal skólans. Einnig er annáll nemendafélagsins sýndur. Öll kennsla fellur niður hjá árganginum sem á nemódaginn þann daginn. Fyrirkomulag dagsins er að helmingur árgangsins kemur á sýningu klukkan… Read more »