3. ágú. 2021 : Auglýst eftir starfsmanni í dagræstingar

Verzlunarskóli Íslands auglýsir laust til umsóknar starf í dagræstingum við skólann.
Um er að ræða 80-100% starf í þriggja manna ræstingarteymi sem sér um dagræstingar í skólanum.
Við leitum að áhugasömum einstaklingi sem lætur sér annt um eignir skólans og er lipur í mannlegum samskiptum. Um er að ræða fjölbreytt starf á lifandi og skemmtilegum vinnustað.

Síða 2 af 2