Foreldrakvöld Posted október 3, 2022 by avista Foreldrafélagið stendur fyrir foreldrakvöldi með fræðslu og skemmtun þriðjudagskvöldið, 4.október. Vonumst til að sjá ykkur í Bláa salnum á 2. hæðinni. Dagskrá kvöldsins: 19:45-20:00 Aðalfundur Foreldrafélagsins 20:00-21:00 Anna Steinsen – Jákvæð menning skapar vellíðan 21:00-21:15 Kaffihlé, spjall og léttar veitingar 21:15-21:45 Bergur Ebbi – uppistand Nánar: Aðalfundarstörf Foreldrafélagsins og nýtt ráð kynnt til sögunnar. Anna… Read more »