28. feb. 2020

Árshátíð starfsmanna

Vegna árshátíðar starfsmanna verður skólinn lokaður frá hádegi fimmtudaginn 5. mars og allan föstudaginn 6. mars. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 9. mars.

Fréttasafn