14. okt. 2022

Bleiki dagurinn

Starfsfólk og nemendur Verzlunarskólans tóku þátt í bleika deginum og klæddust bleiku en október er mánuður Bleiku slaufunnar sem er til stuðnings þeim konum sem greinst hafa með krabbamein.

 

Fréttasafn