Bleikt til minningar um Bryndísi Klöru

Á fallegri en erfiðri minningarathöfn í dag stigu vinkonur Bryndísar Klöru frá Salaskóla upp í pontu og sögðu falleg orð um hana. Þær voru allar í bleiku af því að það var uppáhaldslitur hennar. Nemendafélagið hvetur starfsmenn og nemendur til að mæta í bleiku í skólann á morgun til að heiðra minningu Bryndísar Klöru.

Aðrar fréttir