14. maí 2020

Brautskráning 23. maí kl 14:00

Brautskráning stúdentsefna fer fram í Verzlunarskóla Íslands laugardaginn 23. maí nk. kl. 14. Athöfnin verður snertilaus og send út í beinni útsendingu á verslostudent.is þar sem nemendur og aðstandendur geta fylgst með athöfninni. Engir gestir fyrir utan nýstúdentana verða leyfðir inni í skólahúsinu. Gera má ráð fyrir að athöfnin taki um 2 klst.

Fréttasafn