22. maí 2020

Brautskráning í beinni útsendingu laugardaginn 23. maí klukkan 14:00

Hér að neðan má fylgjast með beinni útsendingu brautskráningar þann 23. maí klukkan 14:00.

Dagskráin hefst á píanóleik Magnúsar Jóhanns Ragnarssonar fyrrverandi nemenda skólans.  Því næst taka Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir við og kynna næstu atriði. Dagskráin verður glæsileg að vanda þar sem meðal annars má sjá, tónlistaratriði útskriftarnema, myndband úr skólalífi stúdentsefna og útskriftarræðu Inga Ólafssonar, skólastjóra. Hér má nálgast dagskrá brautskráningarinnar, Dagskrá

Bein útsending

Fréttasafn