27. mar. 2020

Vegna Covid-19 hefur dagsetningum á Peysufatadeginum og Galakvöldi verið breytt

Ákveðið hefur verið að færa Peysufatadaginn yfir á haustönnina en upphaflega átti hann að vera þann 29. apríl.  Galakvöldi útskriftarnemenda hefur einnig verið frestað frá 30. apríl til 20. maí. Nánari upplýsingar síðar.

 

Fréttasafn