27. maí 2016

Endurtektarpróf - próftafla

Dagana 31. maí- 3. júní verða endurtektarpróf í dagskólanum. Próftaflan er eftirfarandi:

 31. maí 1. júní 2. júní 3. júní
Þri. kl. 11:00 Mið. kl. 8:30 Fim. kl. 8:30 Fös. kl. 8:30
ÍÞR211 ÍSLE2GF05 BÓK201 EFN203
MAR103 ÍÞRÓ1ÍB01 EÐL103 ENSK2MV05
NÁT103 JAR103 ENS303 FRA203
STÆ303 SAG203 ÍSL303 FRA403
STÆ363 SPÆ203 ÍSL403 LÍF103
STÆ503 SPÆ303 REK103 NÁT123
   ÞJÓ113  REK203  SAG103
     REK313  SPÆ403
     TÖLV2RT05  STÆ563
     TÖN213  STÆR2HJ05
     VÉLR1FI02  STÆR2MM05
       ÞÝS203
       ÞÝS303

 Prófgjald er krónur 9000 pr. áfanga. Undanskildir eru VÉLR1FI02 og íþróttir en prófgjald er kr. 3.000 í þeim áföngum. Greiða skal prófgjald á skrifstofu skólans áður en farið er í prófið. Einnig er hægt er að leggja inn á reikning skólans:

 Reikningur: 515-26-431038
Kennitala: 690269-1399

Mikilvægt er að fram komi kennitala nemanda. 

Ef eitthvað er óljóst varðandi próftöfluna, sendið þá póst á thorkell@verslo.is

Fréttasafn