21. jan. 2019

Foreldraviðtöl

Fimmtudaginn 24. janúar gefst foreldrum/forráðamönnum tækifæri á að heimsækja skólann og hitta á umsjónarkennara. Sendur verður póstur á foreldra/forráðamenn þar sem þeir geta pantað viðtalstíma hjá umsjónarkennara. Miðað er við að viðtölin hefjist klukkan 14:00. Ekki er gert ráð fyrir að nemendur sitji fundinn.

Hér má nálgast upplýsingar um í hvaða stofum umsjónarkennarar verða.
Umsjónarkennarar 1. árs
Umsjónarkennarar 2. árs

Fréttasafn