5. feb. 2020

Gleði- og forvarnardagurinn - myndir

Dagurinn einkenndist af skemmtilegum og fróðlegum fyrirlestrum um kynlíf, sjálfsfróun og grá svæði í kynlífi. Nemendur sýndu fyrirlestrunum mikinn áhuga og voru duglegir að spyrja spurninga. 

Fréttasafn