13. feb. 2020

Vegna rauðrar viðvörunar á höfuðborgarsvæðinu fellur skólahald niður á morgun, föstudag.

Þar sem lýst hefur verið yfir rauðri viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu á morgun, verður skólahald fellt niður. 

Nemendur eru hvattir til þess að nýta tímann vel og fylgjast með því hvort kennarar setji inn tilkynningar um verkefnavinnu í INNU. 

Fréttasafn