05.02.2025 Kennsla fellur niður fyrir hádegi á morgun Rauð viðvörun er í gildi í fyrramálið og því fellur kennsla niður í skólanum fyrir hádegi og fólk beðið um að halda sig heima. Kennsla hefst klukkan 13:00 á morgun, 6. febrúar.