Kynning á UAL skólunum 28. október klukkan 12:17 í græna sal
Tony Alson frá University of the Arts í London ætlar að heimsækja nemendur Verzlunarskólans n.k. mánudag þann 28. október í hádegishléinu (kl. 12:17), í græna sal. Þar mun hann kynna námsframboð UAL skólanna en UAL skólarnir eru: Central Saint Martins, London College of Communication, London College of Fashion, Chelsea College of Arts, Camberwell Colleg of Arts og Wimbledon College of Arts.
Verið velkomin.