29. maí 2020

Kynningarefni til nemenda 10. bekkjar í grunnskólum

Vegna óviðráðanlegra orsaka urðum við að hætta við opna húsið okkar sem átti að vera þann 10. mars sl. Hér má nálgast ýmsar upplýsingar um skólann og námið fyrir nemendur og forráðarmenn þeirra. 

Kynningarmyndband

Hefur þú áhuga á að sækja um skólavist í Versló? Hér má nálgast algengar spurningar og svör. Um nám í Versló

Hér má nálgast ýmsar upplýsingar fyrir foreldra og forráðamenn. Upplýsingar fyrir foreldra

Hér má nálgast algengar spurningar og svör sem koma gjarnan við upphaf náms. Við upphaf náms

Ertu með spurningar út í námið? Sendu okkur línu á verslo@verslo.is

Fréttasafn