19. jún. 2020

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofur skólans verða lokaðar vegna sumarleyfa frá og með föstudeginum 19.06.2020 til og með þriðjudeginum 04.08.2020.

Fjarnámspróf verða 5. - 12. ágúst. Sjá próftöflu hér.

Mánudaginn 17. ágúst milli 11:00 - 15:00 verður nýnemakynning og mæta þá einungis nýnemar í skólann. Eldri nemendur mæta þriðjudaginn 18. ágúst og þá hefst kennsla samkvæmt stundaskrá. Bókalistinn er kominn á heimasíðuna. Nemendur munu geta nálgast stundaskrá sína og bókalista á INNU fyrir skólabyrjun. Skóladagatal næsta skólaárs er hægt að skoða hér .  

Fréttasafn