14. okt. 2022

Miðannarmat

Í dag, föstudag klukkan 15:00, verður opnað fyrir miðannarmat nemenda í INNU. Foreldrar og forráðamenn nemenda undir 18 ára aldri geta nálgast niðurstöður matsins með því að skrá sig í INNU en foreldrar og forráðamenn lögráða nemenda verða að fá aðgang í gegnum börnin sín. Við hvetjum ykkur til að skoða matið og notað niðurstöður þess til að eiga samræður um námið og væntingar til lokamats í hverjum áfanga. Námsráðgjafar skólans munu í framhaldi af miðannarmatinu heyra sérstaklega í þeim nemendum sem ekki koma vel út og ræða námsframvindu og hvernig megi bæta hana.

Fréttasafn