12. okt. 2022

Nemendasýning í Gallerí FabLab

  • Kristín Dóra kennari ásamt nemendum

Nemendur á fyrsta ári á Nýsköpunar- og listabraut opnuðu sýningu á dögunum í Gallerí FabLab. Þau sýna nú afrakstur síðustu tveggja mánaða í hönnun þar sem þau unnu með vínylskera og laserskera. Þau hafa lært mikið og verið mjög áhugasöm enda er sýningin stórglæsileg. Hún stendur næstu tvær vikur á 4. hæð skólans. Kennarinn þeirra er Kristín Dóra Ólafsdóttir.  

 

Fréttasafn