13. ágú. 2009

Skólasetning 19. ágúst 2009

 

Verzlunarskóli Íslands verður settur miðvikudaginn 19. ágúst klukkan 10:00.

Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans (Bláa sal) og er ætlast til þess að allir nemendur mæti tímanlega.

 

Vegna mikillar aðsóknar er afar mikilvægt að nýnemar mæti, að öðrum kosti geta þeir átt á hættu að verða af skólavist.

Fréttasafn