15. sep. 2009

Brautskráning

 

student_septÞann 7. september síðastlinn voru tveir nemendur útskrifaðir frá Verzlunarskóla Íslands. Það voru þeir Ernir Skorri Pétursson og Daníel Þór Irvine. Þeir luku báðir námi í fjarnámi nú í sumar. Verzlunarskólinn óskar þeim og aðstandendum þeirra til hamingju með áfangann. 

Fréttasafn