6. okt. 2009

Hafragrautur

Grautur

Frá og með deginum í dag, 6.október, mun Verzlunarskóli Íslands bjóða nemendum sínum upp á hafragraut á morgnana. Hann verður framreiddur  á Marmaranum í korters-hléinu.  Það er von skólans að nemendur taki þessari nýbreytni vel og njóti grautarins.

Fréttasafn