16. okt. 2009

Vottorð vegna veikinda

Tilkynning til starfsfólks og nemenda Verzlunarskólans.

Vegna mikils álags á heilsugæslustöðvum þurfa nemendur ekki að skila vottorðum vegna veikinda sinna. Tilkynna þarf veikindi á skrifstofu skólans fyrir klukkan 9:30 alla þá daga sem veikindin standa yfir. Athugið að um tímabundna aðgerð er að ræða sem verður endurskoðuð í upphafi hverrar viku. Fylgist því vel með.

Fréttasafn