19. jan. 2010

Fjarnámið

Skráningu er nú að ljúka í fjarnám Verzlunarskólans. Fjölbreytt úrval áfanga er í boði og er fjarnámið tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja bæta við þekkingu sína. Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu fjarnámsins og þar er einnig hægt að skrá sig í áfanga.  Kennsla í fjarnámi hefst 26. janúar 2010

Fréttasafn