22. jan. 2010

Útskrift

UtskriftFöstudaginn 22.janúar 2010 voru 4 nemendur útskrifaðir frá Verzlunarskóla Íslands. Þau Árni Snær Gíslason, Helga Lind Magnúsdóttir og Rósa Sveinsdóttir luku verslunarprófi  og Hafsteinn Ormar Hannesson var útskrifaður með stúdentspróf. Skólinn óskar þeim innilega  til hamingju með áfangann.

Fréttasafn