Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.
Í síðustu kennsluviku fyrir páskaleyfi fóru fram kosningar til stjórnar Nemendafélag skólans. Úrslit urðu eftirfarandi:
Forseti: Melkorka Þöll Viljálmsdóttir
Féhirðir:Sigvaldi Fannar Jónsson
Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins: Heiðrún Ingrid Hlíðberg
Ritstjóri Viljans: Rebekka Rut Gunnarsdóttir
Formaður Málfundafélagsins: Stefán Óli Jónsson
Formaður Listafélagsins: Vala Kristín Eiríksdóttir
Formaður Íþróttafélagsins: Daníel Kári Snorrason
Formaður Nemendamótsnefndar: Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir
Formaður Skemmtinefndar: Gísli Bergur Sigurðsson
Hagsmunaráð: Bjarni Bragi Jónsson
Skólinn þakkar fráfarandi stjórn velunnin störf og óskar nýkjörinni stjórn velfarnaðar í starfi.