25. okt. 2010

Evrópumeistarar í hópfimleikum

 

Verzlunarskóli Íslands óskar Evrópumeisturum Gerplu í  hópfimleikum hjartanlega til hamingju með glæsilegan árangur á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð um nýliðna helgi.  Í hópi sigurvegaranna eru alls 10 nemendur frá skólanum, 5 í yngra liðinu sem lenti í 3. sæti og 5 í eldra liðinu sem varð Evrópumeistari.

 

Fimleikar Verslóstúlkur:

Yngra liðið sem lenti í 3. sæti á Evrópumeistaramótinu:

Andrea Valdimarsdóttir 3-I

Ásta Björk Gunnarsdóttir 3-I

Sigrún Lind Hermannsdóttir 3-E

Sólveig Ásta Bergsdóttir 4-U

Rakel Másdóttir 4-T

 

 

Eldra liðið:

Evrópumeistarar:

Karen Sif Viktorsdóttir 6-D

Sigrún Dís Tryggvadóttir 5-T

Fríða Rún 5-V

Glódís Guðgeirsdóttir 4-R

Eva Dröfn Benjamínsdóttir 5-B

Fréttasafn