1. apr. 2011

Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.

 

Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.

 

Í dag fóru fram kosningar til stjórnar Nemendafélag skólans. Úrslit urðu eftirfarandi:

Forseti: Sigríður Erla Sturludóttir

Féhirðir: Ari Páll Ísberg

Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins: Kristinn Pálsson

Ritstjóri Viljans: Rafn Erlingsson

Formaður Málfundafélagsins: Kristín Dóra Ólafsdóttir

Formaður Listafélagsins: Gísli Grímsson

Formaður Íþróttafélagsins: Hinrik Wöhler

Formaður Nemendamótsnefndar: Unnur Eggertsdóttir

Formaður Skemmtinefndar: Katrín Eyjólfsdóttir

Hagsmunaráð: Egill Sigurðsson

 

Skólinn þakkar fráfarandi stjórn velunnin störf og þeirri nýju velfarnaðar í starfi.

Fréttasafn