11. maí 2011

Einkunnaafhending og prófsýning

 

Einkunnir í 3. og 5. bekk verða afhentar miðvikudaginn 18. maí klukkan 12:00 í heimastofum. Afhending verslunarprófsskírteina fer fram í Bláa Sal miðvikudaginn 18. maí kl. 10:00. Prófsýning verður sama dag fyrir alla bekki milli kl.12:20 og 13:40. 6. bekk verður slitið laugardaginn 21.maí í Háskólabíói og hefst athöfnin kl. 11:45.

Fréttasafn