5. sep. 2011

Útskrift

Föstudaginn 2. september 2011 voru 8 nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Það eru þau Berglind Gunnarsdóttir, Daria Rudkova, Helga Ásdís Jónasdóttir, Hildur Þórisdóttir Kjærnested, Kristín Hulda Bjarnadóttir, Óli Sveinn Bernharðsson, Sólveig Indíana Guðmundsdóttir og Viggó Snær Arason.

 

Skólinn óskar þeim innilega til hamingju með áfangann.

 fjarnam3

Á myndina vantar Dariu og Hildi.

fjarnam4   fjarnam5   fjarnam6   fjarnam8   fjarnam7

Fréttasafn