4. okt. 2011

Aðalfundur foreldrafélags VÍ í kvöld

 

Foreldrafélag Verzlunarskólans heldur sinn árlega aðalfund í dag, þriðjudaginn 4. október. Fundurinn verður í Bláa sal og hefst kl.18:30. Strax á eftir fundinn, klukkan 19:30, heldur Jón Sigfússonar erindi um vímuefnanotkun ungs fólks. Hægt er að kynna sér dagskrá aðalfundar með því að smella hér.  

 

verslo

Fréttasafn