28. okt. 2011

Kennaranemi frá Spáni

 

Spænskudeild Verzlunarskólans hefur borist ánægjulegur liðsauki. Hingað er komin Lucía Alejos Crespo, kennaranemi frá Burgos á Spáni.

Lucía er nemandi við HÍ og sækir þar tíma í kennslufræði en verður hérna í Verzló í vetur.

Með tilkomu hennar fá nemendur aukna hvatningu til þess að tjá sig á spænsku og tækifæri til þess að heyra meira af lífi og menningu Spánar.

lucia

Fréttasafn