17. nóv. 2011

Nemendur Verzló Norðurlandameistarar

Laugardaginn 12. nóvember síðastliðinn unnu Gerplustúlkur Norðurlandatitilinn í hópfimleikum, en keppnin fór fram í Noregi.

Fjórar af liðsmönnum Gerplu koma úr Verzlunarskólanum, þær Sigrún Dís (6-T), Glódís (5-R), Eva Dröfn (6-B) og Fríða Rún (6-U) og vilijum við óska þeim innilega til hamingu með árangurinn. 

gerpla
Gerpla varð einnig Evrópumeistari í fyrra

mynd: mbl.is

Fréttasafn