29. nóv. 2011

Sigurvegarar Boxins heimsóttu skólastjóra

Við greindum frá því um daginn að þau Hildur Kristín (6X), Halldór Snær (6Y), Kristján Ingi (5X), Bjarni Örn (5X) og Kári Tristan (6Y) hafi sigrað Boxið, framkvæmdakeppni framhaldsskólanna, með glæsibrag nú á dögunum.

Þetta er virkilega góður árangur hjá krökkunum, en fjölmagir taka þátt í keppninni ár hvert. Hægt er að nálgast heimasíðu kepninnar hér.

Það er því ekki úr vegi að birta mynd af þessum glæsilega hóp ásamt Inga Ólafssyni, skólastjóra, sem var tekin fyrir stuttu.

Fréttasafn