25. des. 2011

Skólabyrjun á vorönn 2012

Skólinn verðu lokaður yfir hátíðarnar en hefst að nýju miðvikudaginn 4. janúar klukkan 10:00. Nemendur fara þá í sínar heimastofur.
Bóksalan verður opinn milli 10:30 – 14:00 þennan eina dag.
 
Endurtektarpróf verða í vikunni 9. – 13. janúar. Nánari upplýsingar síðar.

Fréttasafn