30. des. 2011

Rafmagnslaust 3. janúar

3. janúar kl. 10:00 verður rafmagn tekið af skólahúsnæðinu vegna vinnu við jarðstreng. Reikna má með að rafmagsleysið vari allan daginn. Á meðan liggur allt tölvukerfi skólans niðri, þar með talið tölvupóstur, intranet og fjarnámsvefur.

Fréttasafn