26. mar. 2012

Versló úr leik í Gettu betur

Verzlunarskólinn tapaði á föstudaginn var gegn MR í undanúrslitum Gettu betur. Leikar fóru 24-17 MR-ingum í vil og því ljóst að Verzlunarskólinn mun ekki eiga lið í úrslitum þetta árið.

Þrátt fyrir það stóð liðið sig vel í keppninni og er vert að óska þeim Agli, Gísla og Jakobi til hamingju með vasklega framgöngu.

Gettu_betur

Fréttasafn