23. apr. 2012

Afgreiðlsutími bókasafnsins 25. apríl - 13. maí

Vorpróf 2012

Vegna próflestrar verður afgreiðslutími safnsins frá 25. apríl til og með 13. maí eftirfarandi:

Frá miðvikud. 25. apríl er opið:

mánud. – fimmtud.     8:00– 22:00
föstudaga:      8:00 – 19:00
laugardaga:    10:00 – 19:00
sunnudaga:     10:00 – 22:00

Opið 1. maí 10-22.

Fréttasafn