6. jún. 2012

Viðtalsfundir með skólastjórnendum og námsráðgjöfum

Skólastjórnendur og námsráðgjafar verða til viðtals fyrir umsækjendur og foreldra/forráðamenn þeira þann 7. júní kl. 15:00 - 18:00 á Marmaranum á 2. hæð Verzlunarskólans.

Fréttasafn