13. jún. 2012

Úrvinnsla umsókna

Alls bárust 722 umsóknir um skólavist til skólans. Við erum afar ánægð og þakklát fyrir þann áhuga sem nemendur alls staðar af landinu sýna skólanum. 336 nemendur verða teknir inn í 3. bekk (fyrsta ár) og  því ljóst að ekki verður pláss fyrir alla en um innritunarreglurnar má lesa hér.

 

Bréf verða send út til nýnema mánudaginn 25. júní.

 

Fréttasafn