31. ágú. 2012

Útskrift

P1010766Föstudaginn 31. ágúst útskrifuðust Þorgeir Vilberg Sigurðsson og Elínborg Harpa Önundardóttir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands. Þorgeir útskrifaðist af náttúrufræðibraut, eðlisfræðisviði og Elínborg af félagsfræðabraut, alþjóðasviði.

Skólinn óskar nýstúdentunum til hamingju með áfangann.

 

P1010764 P1010765 P1010767

Smellið á myndirnar til að stækka þær

Fréttasafn